Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 14:00 Helena Sverrisdóttir (með Elínu Hildi dóttur sinni) og Pálína María Gunnlaugsdóttir. Þær hafa báðar verið í sigurliði í 77 prósent leikja sinna í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Bára og Vilhelm Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50% Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira