Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 15:42 Búi Steinn hljóp í tæpan sólarhring. Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum. Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum.
Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31
1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57