Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 16:00 Keflvíkingar hafa unnið alla heimaleika sína síðan fyrir að kórónuveiran tók yfir heiminn. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81) Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira