Maguire gæti verið með á EM eftir allt saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2021 07:51 Maguire á æfingu með enska landsliðinu í gær. @England Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur hafið æfingar með enska landsliðinu og gæti náð Evrópumótinu í knattspyrnu eftir allt saman. Maguire hefur ekki spilað síðan 9. maí þegar Man United vann Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Miðvörðurinn öflugi fór meiddur af velli í þeim leik og var talið að EM væri í hættu. Gareth Southgate hafði meira að segja brugðið á það ráð að undirbúa 3-4-3 leikkerfi með Luke Shaw sem hluta af þriggja manna varnarlínu fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag ef Maguire myndi ekki vera klár. Maguire var hins vegar með á æfingu enska liðsins í gær. Ku hann hafa litið vel út og klárað æfinguna án þess að finna fyrir ökklameiðslunum. All 26 members of our squad are involved in today's session.Good to see you out there, @HarryMaguire93! pic.twitter.com/lrbtq2ToBf— England (@England) June 10, 2021 Englandi hefur verið spáð góðu gengi á mótinu og telur íþróttatölfræðiveitan Gracenote England líklegast - ásamt Belgíu - til að vinna EM. Ljóst er að England á mun betri möguleika ef Harry Maguire er heill heilsu. Bæði hann og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafa verið meiddir undanfarið en Henderson spilaði síðari hálfleikinn í síðasta vináttulandsleik Englands fyrir EM. Með þá báða innanborðs gætu Englendingar mögulega gert hið ómögulega, að koma með fótboltann heim. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Maguire hefur ekki spilað síðan 9. maí þegar Man United vann Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Miðvörðurinn öflugi fór meiddur af velli í þeim leik og var talið að EM væri í hættu. Gareth Southgate hafði meira að segja brugðið á það ráð að undirbúa 3-4-3 leikkerfi með Luke Shaw sem hluta af þriggja manna varnarlínu fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag ef Maguire myndi ekki vera klár. Maguire var hins vegar með á æfingu enska liðsins í gær. Ku hann hafa litið vel út og klárað æfinguna án þess að finna fyrir ökklameiðslunum. All 26 members of our squad are involved in today's session.Good to see you out there, @HarryMaguire93! pic.twitter.com/lrbtq2ToBf— England (@England) June 10, 2021 Englandi hefur verið spáð góðu gengi á mótinu og telur íþróttatölfræðiveitan Gracenote England líklegast - ásamt Belgíu - til að vinna EM. Ljóst er að England á mun betri möguleika ef Harry Maguire er heill heilsu. Bæði hann og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafa verið meiddir undanfarið en Henderson spilaði síðari hálfleikinn í síðasta vináttulandsleik Englands fyrir EM. Með þá báða innanborðs gætu Englendingar mögulega gert hið ómögulega, að koma með fótboltann heim. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira