„Ég verð ekki fremst á sviðinu lengur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2021 22:17 Steingrímur J. Sigfússon kveður stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili eftir þrjátíu og átta ár. Vísir/Einar Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis situr í dag sinn síðasta þingfund eftir þrjátíu og átta ára setu á Alþingi. Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“ Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“
Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira