Cancelo með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 21:30 Cancelo er með Covid-19. EPA-EFE/Shaun Botteril João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM. Cancelo hefur eflaust átt að vera í lykilhlutverki hjá Portúgal í sumar eftir frábært tímabil með Manchester City. Portúgal er í dauðariðli Evrópumótsins – ásamt Frakklandi, Þýskalandi og Ungverjalandi – og þarf því á öllum sínum sterkustu mönnum að halda. Það er allavega ljóst að hinn 27 ára gamli Cancelo verður ekki með í upphafi móts en Fernando Santos, þjálfari Portúgals hefur tekið Diego Dalot, bakvörð Manchester United, inn í leikmannahóp Portúgals fyrir leikinn gegn Ungverjalandi á þriðjudaginn kemur. Portugal coach Fernando Santos has replaced the 27-year-old with #MUFC's Diogo Dalot.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 13, 2021 Allir sem koma að portúgalska liðinu, starfslið og leikmenn, voru skimaðir í gær. Allir nema Cancelo voru neikvæðir og því ljóst að hann mun ekki taka þátt í leiknum gegn Ungverjum. Dalot lék með AC Milan á láni í vetur og er nýbúinn að taka þátt í lokaleikjum Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri. Þar tapaði Portúgal 1-0 gegn Þýskalandi. Dalot vonast eflaust eftir betri úrslitum gegn Þjóðverjum er A-landslið þjóðanna mætast nú á næstu dögum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Cancelo hefur eflaust átt að vera í lykilhlutverki hjá Portúgal í sumar eftir frábært tímabil með Manchester City. Portúgal er í dauðariðli Evrópumótsins – ásamt Frakklandi, Þýskalandi og Ungverjalandi – og þarf því á öllum sínum sterkustu mönnum að halda. Það er allavega ljóst að hinn 27 ára gamli Cancelo verður ekki með í upphafi móts en Fernando Santos, þjálfari Portúgals hefur tekið Diego Dalot, bakvörð Manchester United, inn í leikmannahóp Portúgals fyrir leikinn gegn Ungverjalandi á þriðjudaginn kemur. Portugal coach Fernando Santos has replaced the 27-year-old with #MUFC's Diogo Dalot.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 13, 2021 Allir sem koma að portúgalska liðinu, starfslið og leikmenn, voru skimaðir í gær. Allir nema Cancelo voru neikvæðir og því ljóst að hann mun ekki taka þátt í leiknum gegn Ungverjum. Dalot lék með AC Milan á láni í vetur og er nýbúinn að taka þátt í lokaleikjum Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri. Þar tapaði Portúgal 1-0 gegn Þýskalandi. Dalot vonast eflaust eftir betri úrslitum gegn Þjóðverjum er A-landslið þjóðanna mætast nú á næstu dögum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira