Kawhi Leonard meiddur á hné og gæti misst af restinni af einvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 15:16 Kawhi Leonard er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Los Angeles Clippers getur varla verið án hans á móti efsta liði deildarkeppninnar Utah Jazz. AP/Darren Abate Hnémeiðsli Kawhi Leonard eru það alvarleg að hann verður ekki með Los Angeles Clippers liðinu í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í kvöld og hann gæti misst af restinni af einvíginu á móti Utah Jazz. Leonard var frábær í leik fjögur þar sem Los Angeles Clippers jafnaði metin í 2-2 en gat ekki klárað leikinn eftir að hann meiddist undir lok leiksins. Leonard gerði lítið úr meiðslunum eftir leik en þau eru alvarlegri en hann lét í ljós. Kawhi Leonard is expected to miss Game 5 against the Jazz tonight with a knee injury suffered in game 4, sources tell @ramonashelburne & me. His status for rest of series is in doubt as well.— Brian Windhorst (@WindhorstESPN) June 16, 2021 Leonard hefur látið liðsfélaga sína vita af því að hann verði ekki með í fimmta leiknum í kvöld. Leonard hefur verið að glíma við meiðsli í vinstri hnénu sínu en þarna er það hægra hnéð sem er að angra hann. Hann meiddist á hægra hnénu árið 2017. Kawhi var kominn í úrslitakeppnishaminn sem hefur skilað honum NBA titlum með bæði San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í þessu einvígi á móti Utah Jazz er hann með 27,3 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum. Clippers liðið er þegar búið að missa miðherjann Serge Ibaka í bakmeiðsli en hann þurfti að fara í aðgerð. "Without Kawhi Leonard, the Clippers are losing the series if he's out the whole way." @Chris_Broussard reacts to reports that Kawhi is expected to miss Game 5 against Jazz after suffering a knee injury in Game 4: pic.twitter.com/smhRFpzTZF— First Things First (@FTFonFS1) June 16, 2021 NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Leonard var frábær í leik fjögur þar sem Los Angeles Clippers jafnaði metin í 2-2 en gat ekki klárað leikinn eftir að hann meiddist undir lok leiksins. Leonard gerði lítið úr meiðslunum eftir leik en þau eru alvarlegri en hann lét í ljós. Kawhi Leonard is expected to miss Game 5 against the Jazz tonight with a knee injury suffered in game 4, sources tell @ramonashelburne & me. His status for rest of series is in doubt as well.— Brian Windhorst (@WindhorstESPN) June 16, 2021 Leonard hefur látið liðsfélaga sína vita af því að hann verði ekki með í fimmta leiknum í kvöld. Leonard hefur verið að glíma við meiðsli í vinstri hnénu sínu en þarna er það hægra hnéð sem er að angra hann. Hann meiddist á hægra hnénu árið 2017. Kawhi var kominn í úrslitakeppnishaminn sem hefur skilað honum NBA titlum með bæði San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í þessu einvígi á móti Utah Jazz er hann með 27,3 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum. Clippers liðið er þegar búið að missa miðherjann Serge Ibaka í bakmeiðsli en hann þurfti að fara í aðgerð. "Without Kawhi Leonard, the Clippers are losing the series if he's out the whole way." @Chris_Broussard reacts to reports that Kawhi is expected to miss Game 5 against Jazz after suffering a knee injury in Game 4: pic.twitter.com/smhRFpzTZF— First Things First (@FTFonFS1) June 16, 2021
NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti