Íhuga að færa undanúrslitin sem og úrslitaleikinn sjálfan til Ungverjalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 13:01 Úrslitaleikur EM á að fara fram á Wembley en UEFA íhugar nú að færa leikinn sem og undanúrslitaleikina til Ungverjalands. EPA-EFE/ANDY RAIN Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar nú þann möguleika á að færa báða undanúrslitaleiki EM sem og úrslitaleik keppninnar frá Englandi til Ungverjalands haldist sóttvarnarreglur í Englandi óbreyttar. Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti