Bein útsending: Metfjöldi útskrifast úr HÍ og HR í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 10:18 Metfjöldi kandídata útskrifast úr HR og HÍ í dag. Vísir/Vilhelm Aldrei hafa fleiri kandídatar útskrifast úr Háskóla Íslands en í dag. Meira en 2.500 munu taka við grunn- eða framhaldsprófsskírteinum sínum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Eins er metfjöldi kandídata að útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, eða 700 manns. Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Háskólar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Háskólar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira