Bein útsending: Metfjöldi útskrifast úr HÍ og HR í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 10:18 Metfjöldi kandídata útskrifast úr HR og HÍ í dag. Vísir/Vilhelm Aldrei hafa fleiri kandídatar útskrifast úr Háskóla Íslands en í dag. Meira en 2.500 munu taka við grunn- eða framhaldsprófsskírteinum sínum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Eins er metfjöldi kandídata að útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, eða 700 manns. Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Háskólar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Háskólar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira