Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2021 20:31 Úrslitin munu ráðast á Wembley þann 11.júlí næstkomandi. EPA-EFE/ANDY RAIN Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga. Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira