Efnafræðikennari og tannlæknir skoðuðu gosið í risaeðlubúningum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júní 2021 11:42 Félagarnir Benjamín og Sindri klæddu sig upp sem risaeðlur á gosstöðvunum á dögunum. „Við höfðum sérð myndir af einhverju fólki í risaeðlubúning á gosstöðvunum og okkur fannst það svo fyndið. Ég átti risaeðlubúning sjálfur og vinur minn fékk lánaðan, við ákváðum að skella okkur bara til að hafa gaman og gera okkur dagamun,“ segir Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson í samtali við Vísi. Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun. Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun.
Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira