Lukaku segist vera í heimsklassa Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 16:45 Lukaku fagnar marki í leik gegn Rússum í B-riðlinum. Vincent Van Doornick/Isosport/MB Media/Getty Images Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. Lukaku hefur verið heitur á EM í sumar þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Hann var einnig frábær í ítalska boltanum á síðustu leiktíð þar sem hann varð Ítalíumeistari með Inter Milan. „Ég hef bætt mig mikið en reyni alltaf að gera meira. Það tala allir um formið á mér en ég held að þetta snúist meira um að ég hef bætt mig,“ sagði Lukaku. „Núna prufa ég að taka næsta skref á ferlinum og markmiðið er að vinna EM með Belgíu.“ „Þegar fólk talar um Robert Lewandowski, Karim Benzema eða Harry Kane þá eru þeir sagðir í heimsklassa. Þegar fólk talar um mig, þá segir fólk bara að ég sé í góðu formi.“ „Það hvetur mig að leggja meira á mig og verða sterkari. Mér finnst að ég eigi að heyra til á listanum yfir þá leikmenn sem eru í heimsklassa,“ bætti Lukaku við. Belgar mæta Portúgal á sunnudagskvöldið í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Lukaku hefur verið heitur á EM í sumar þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Hann var einnig frábær í ítalska boltanum á síðustu leiktíð þar sem hann varð Ítalíumeistari með Inter Milan. „Ég hef bætt mig mikið en reyni alltaf að gera meira. Það tala allir um formið á mér en ég held að þetta snúist meira um að ég hef bætt mig,“ sagði Lukaku. „Núna prufa ég að taka næsta skref á ferlinum og markmiðið er að vinna EM með Belgíu.“ „Þegar fólk talar um Robert Lewandowski, Karim Benzema eða Harry Kane þá eru þeir sagðir í heimsklassa. Þegar fólk talar um mig, þá segir fólk bara að ég sé í góðu formi.“ „Það hvetur mig að leggja meira á mig og verða sterkari. Mér finnst að ég eigi að heyra til á listanum yfir þá leikmenn sem eru í heimsklassa,“ bætti Lukaku við. Belgar mæta Portúgal á sunnudagskvöldið í sextán liða úrslitum EM.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira