Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 12:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var ánægð en skiljanlega eftir sig eftir aðgerðina. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30