Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 12:30 Haraldur er viss um að Belgía fari áfram. Skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. „Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
„Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira