Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu Kjartan Kjartansson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 6. júlí 2021 15:37 Bréfið var stílað á Svartagaldur, fyrirtæki Guðbjörns Dan, móðurbróður Hauks Hilmarssonar. Höfundur bréfsins sagði ekki til nafns en sagðist hafa unnið í utanríkisráðuneytinu. Guðbjörn Dan Gunnarsson Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður. Haukur gekk til liðs við vopnaðar sveitir Kúrda sem börðust gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Talið er að hann hafi fallið í loftárás Tyrkja í Afrin-héraði í Sýrlandi árið 2018. Hann var 31 árs gamall. Fjölskylda Hauks reyndi að fá íslensk stjórnvöld til þess að fá Tyrki til þess að skila líki hans til Íslands. Hún hefur verið afar ósátt við viðbrögð utanríkisráðuneytisins við málinu og sakað það um aðgerðaleysi. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sagði allt hafa verið reynt til að komast að afdrifum Hauks. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði á sínum tíma að málið væri í algerum forgangi hjá utanríkisráðuneytinu. Hún ræddi meðal annars mál Hauks við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, þegar þær hittust í mars árið 2018. Guðbjörn Dan Gunnarsson, móðurbróðir Hauks, auglýsti í dag eftir höfundi nafnlauss bréfs sem barst fyrirtæki hans. Í samtali við Vísi segir Guðbjörn að bréfið hafi beðið hans á skrifstofunni þegar hann kom í sumarfríi og að hann viti því ekki hvenær það barst. Bréfritari segist hafa starfað í utanríkisráðuneytinu þegar mál Hauks kom upp og heldur því fram að málið hafi verið þaggað niður þar. Guðbjörn segir bréfritarann nafngreina starfsmann ráðuneytisins sem eigi að hafa unnið að því að kæfa málið. Lýsir Guðbjörn efnis bréfsins sem sláandi. Hann vill aftur á móti ekki upplýsa frekar um innihalds béfsins þar sem það er nafnlaust. Því brá hann á það ráð að auglýsa eftir bréfritaranum og heita honum fullri nafnleynd. „Mér er ekki vel við það að birta nafnlausar upplýsingar. Ég held í vonina að það verði haft samband. Ef ég tel þær upplýsingar fullnægjandi verður það birt,“ segir hann. Guðbjörn segir bréfið staðfesta að mörgu leyti það sem fjölskylduna hafi grunað að pólitískar skoðanir Hauks hafi haft áhrift á hvernig utanríkisráðuneytið tók á máli hans. Hann vilji þó fá staðfestingu á áreiðanleika upplýsinganna. „Ég trúi öllu því sem kemur fram í bréfinu en það er hins vegar möguleiki á því að þetta bréf sé skrifað til að koma pólitísku höggi á þennan aðila sem er skrifað um. Það er möguleiki og ég vil ekki taka þátt í því,“ Því vilji fjölskyldan reyna að fá staðfestingu á því að bréfritarinn sé sá sem hann segist vera. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segist í samtali við Vísi hafa séð Facebook-færslu Guðbjörns. „Við höfum ekki séð þetta bréf og það virðist nafnlaust. Meira er ekki um málið að segja.“ Utanríkismál Tyrkland Sýrland Mál Hauks Hilmarssonar Tengdar fréttir Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi. 4. mars 2021 22:54 Haukur breytti útliti sínu til að komast til Afrín-héraðs Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður Kveiks hélt á slóðir Hauks í Sýrlandi í haust. 5. febrúar 2019 20:29 Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20. janúar 2019 18:32 Guðlaugur Þór segir allt hafa verið gert til að finna Hauk Hilmarsson Utanríkisráðherra segir að hann og utanríkisráðuneytið hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að komast að örlögum Hauks Hilmarssonar sem saknað hefur verið í Sýrlandi frá því í febrúar. 8. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Haukur gekk til liðs við vopnaðar sveitir Kúrda sem börðust gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Talið er að hann hafi fallið í loftárás Tyrkja í Afrin-héraði í Sýrlandi árið 2018. Hann var 31 árs gamall. Fjölskylda Hauks reyndi að fá íslensk stjórnvöld til þess að fá Tyrki til þess að skila líki hans til Íslands. Hún hefur verið afar ósátt við viðbrögð utanríkisráðuneytisins við málinu og sakað það um aðgerðaleysi. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sagði allt hafa verið reynt til að komast að afdrifum Hauks. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði á sínum tíma að málið væri í algerum forgangi hjá utanríkisráðuneytinu. Hún ræddi meðal annars mál Hauks við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, þegar þær hittust í mars árið 2018. Guðbjörn Dan Gunnarsson, móðurbróðir Hauks, auglýsti í dag eftir höfundi nafnlauss bréfs sem barst fyrirtæki hans. Í samtali við Vísi segir Guðbjörn að bréfið hafi beðið hans á skrifstofunni þegar hann kom í sumarfríi og að hann viti því ekki hvenær það barst. Bréfritari segist hafa starfað í utanríkisráðuneytinu þegar mál Hauks kom upp og heldur því fram að málið hafi verið þaggað niður þar. Guðbjörn segir bréfritarann nafngreina starfsmann ráðuneytisins sem eigi að hafa unnið að því að kæfa málið. Lýsir Guðbjörn efnis bréfsins sem sláandi. Hann vill aftur á móti ekki upplýsa frekar um innihalds béfsins þar sem það er nafnlaust. Því brá hann á það ráð að auglýsa eftir bréfritaranum og heita honum fullri nafnleynd. „Mér er ekki vel við það að birta nafnlausar upplýsingar. Ég held í vonina að það verði haft samband. Ef ég tel þær upplýsingar fullnægjandi verður það birt,“ segir hann. Guðbjörn segir bréfið staðfesta að mörgu leyti það sem fjölskylduna hafi grunað að pólitískar skoðanir Hauks hafi haft áhrift á hvernig utanríkisráðuneytið tók á máli hans. Hann vilji þó fá staðfestingu á áreiðanleika upplýsinganna. „Ég trúi öllu því sem kemur fram í bréfinu en það er hins vegar möguleiki á því að þetta bréf sé skrifað til að koma pólitísku höggi á þennan aðila sem er skrifað um. Það er möguleiki og ég vil ekki taka þátt í því,“ Því vilji fjölskyldan reyna að fá staðfestingu á því að bréfritarinn sé sá sem hann segist vera. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segist í samtali við Vísi hafa séð Facebook-færslu Guðbjörns. „Við höfum ekki séð þetta bréf og það virðist nafnlaust. Meira er ekki um málið að segja.“
Utanríkismál Tyrkland Sýrland Mál Hauks Hilmarssonar Tengdar fréttir Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi. 4. mars 2021 22:54 Haukur breytti útliti sínu til að komast til Afrín-héraðs Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður Kveiks hélt á slóðir Hauks í Sýrlandi í haust. 5. febrúar 2019 20:29 Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20. janúar 2019 18:32 Guðlaugur Þór segir allt hafa verið gert til að finna Hauk Hilmarsson Utanríkisráðherra segir að hann og utanríkisráðuneytið hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að komast að örlögum Hauks Hilmarssonar sem saknað hefur verið í Sýrlandi frá því í febrúar. 8. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi. 4. mars 2021 22:54
Haukur breytti útliti sínu til að komast til Afrín-héraðs Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður Kveiks hélt á slóðir Hauks í Sýrlandi í haust. 5. febrúar 2019 20:29
Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20. janúar 2019 18:32
Guðlaugur Þór segir allt hafa verið gert til að finna Hauk Hilmarsson Utanríkisráðherra segir að hann og utanríkisráðuneytið hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að komast að örlögum Hauks Hilmarssonar sem saknað hefur verið í Sýrlandi frá því í febrúar. 8. nóvember 2018 13:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels