Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 13:00 Konungsfjölskyldan fylgist grannt með í gær. Mike Egerton/Getty Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021 EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021
EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti