Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. júlí 2021 19:04 Félagarnir Sigurður Ingi og Bjarni Ben munu bregða sér í ný hlutverk á laugardaginn þegar þeir ætla að grilla ofan í gesti Kótelettunnar. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér. Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér.
Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00