Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 08:57 Bríet mun troða upp á Þjóðhátíð í Eyjum. Instagram/Bríet Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíð í Eyjum en þar segir að stefni í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi. Fleiri listamenn verða tilkynntir í næstu viku. Þegar hefur verið tilkynnt að rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst muni troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Enn er ekki komið í ljós hver mun fara með umsjón Brekkusöngsins á sunnudagskvöldi hátíðarinnar en tilkynnt var fyrr í vikunni að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð eins og hann er betur þekktur, mun ekki sjá um sönginn eins og síðustu ár. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10 Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00 Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíð í Eyjum en þar segir að stefni í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi. Fleiri listamenn verða tilkynntir í næstu viku. Þegar hefur verið tilkynnt að rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst muni troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Enn er ekki komið í ljós hver mun fara með umsjón Brekkusöngsins á sunnudagskvöldi hátíðarinnar en tilkynnt var fyrr í vikunni að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð eins og hann er betur þekktur, mun ekki sjá um sönginn eins og síðustu ár.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10 Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00 Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10
Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00
Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46