Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 10:01 José Sá, Ögmundur Kristinsson og Rui Patricio. Samsett/Getty Images Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira