Verktakar börðust hart um að fá að breikka Lögbergsbrekku Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júlí 2021 21:31 Svona mun vegurinn líta út ofan Lögbergsbrekku að lokinni tvöföldun milli Fossvalla og Gunnarshólma. Vegagerðin Vegagerðinni bárust fjögur tilboð í tvöföldun Suðurlandsvegar á 3,3 kílómetra kafla um Lögbergsbrekku í útjaðri Reykjavíkur en tilboð voru opnuð í dag. Þrjú þeirra reyndust undir 937 milljóna króna kostnaðaráætlun. Það lægsta kom frá Jarðvali sf. í Kópavogi, upp á 791 milljón króna, sem var 84,5 prósent af áætluðum verktakakostnaði. Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor: Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor:
Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira