Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 12:00 Veggmyndin sem Sportbible lét gera í Manchester af þeim Bukayo Saka, Marcus Rashford og Jadon Sancho. sportbible Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira