Bílvelta við Rauðavatn í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 06:21 Bíllinn er verulega illa farinn. Aðsend Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir að bíll valt á Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Greint var frá slysinu í fréttaskeyti lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira