Litlar breytingar á veðri í kortunum Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 07:57 Það er þokumóða yfir höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Sammi Veðrið á Íslandi mun litlum breytingum taka á næstu dögum. Það mun einkennast af skýjum og dálítilli vætu með suðvestur- og vesturströndinni en björtu veðri og hlýindum víðast annarsstaðar. Á það sérstaklega við austanvert landið. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í dag spáir Veðurstofan suðvestlægri átt, 3-10 metrar á sekúndu. Léttskýjað víða en skýjað að mestu og smá væta við vesturströndina. Þá verður mögulega þokuloft úti við norðurströndina. Hiti tíu til 24 stig en hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á morgun á að vera svipað veður en aðeins hvassara. Gosmóða liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, ef marka má mæla Umhverfisstofnunnar. Gosmóða liggur aftur yfir höfuðborgarsvæðinu og upp í Hvalfjörð. Einhver hækkun er á SO2 gasi en mun meiri á fínu svifryki, sem bendir til hækkaðs styrks SO4. pic.twitter.com/5ULXUUAYWp— Loftgæði (@loftgaedi) July 19, 2021 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta á vestanverðu landinu, en léttskýjað fyrir austan. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast austantil. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en þurrt og víða bjart eystra. Áframhaldandi hlýindi. Á föstudag og laugardag: Fremur hæg suðvestlæg átt og dálitlar skúrir, en bjartviðri austantil. Áfram hlýtt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestlæga átt, bjart og hlýtt veður austanlands en skýjað og dálítil úrkoma um vestan- og suðvestanvert landið. Veður Tengdar fréttir Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14 Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í dag spáir Veðurstofan suðvestlægri átt, 3-10 metrar á sekúndu. Léttskýjað víða en skýjað að mestu og smá væta við vesturströndina. Þá verður mögulega þokuloft úti við norðurströndina. Hiti tíu til 24 stig en hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á morgun á að vera svipað veður en aðeins hvassara. Gosmóða liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, ef marka má mæla Umhverfisstofnunnar. Gosmóða liggur aftur yfir höfuðborgarsvæðinu og upp í Hvalfjörð. Einhver hækkun er á SO2 gasi en mun meiri á fínu svifryki, sem bendir til hækkaðs styrks SO4. pic.twitter.com/5ULXUUAYWp— Loftgæði (@loftgaedi) July 19, 2021 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta á vestanverðu landinu, en léttskýjað fyrir austan. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast austantil. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en þurrt og víða bjart eystra. Áframhaldandi hlýindi. Á föstudag og laugardag: Fremur hæg suðvestlæg átt og dálitlar skúrir, en bjartviðri austantil. Áfram hlýtt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestlæga átt, bjart og hlýtt veður austanlands en skýjað og dálítil úrkoma um vestan- og suðvestanvert landið.
Veður Tengdar fréttir Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14 Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira
Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14
Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57