Rás 2 ekki með Ingó á sérstökum bannlista Jakob Bjarnar og Árni Sæberg skrifa 19. júlí 2021 15:33 Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir að engar skipanir að ofan hafi komið fram þess efnis að ekki beri að spila tónlist Ingós á rásinni. Útvarpskonan Heiða, sem sér um Næturvakt Rásar 2 þar sem tekið er á móti óskalögum hlustenda, kom sér hjá því að spila lög með Ingólfi Þórarinssyni um helgina þó óskir um það lægju fyrir. DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina. Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina.
Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum