Margir ætla að tjalda á Suðurlandi um helgina þar sem sólin skein í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. júlí 2021 20:01 Styrkár, Urður og Baltasar voru ánægð að sjá sólina í dag. stöð2 Margir ætla að elta góða veðrið og tjalda á suðurlandi um Verslunarmannahelgina. Þar verður sólskin - en líka í höfuðborginni þar sem sjaldséð sólin skein í dag. Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár. Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Sjá meira
Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár.
Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Sjá meira
Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05