Skjálftarnir við Kötlu ekki vísbending um gosóróa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 07:58 Jarðskjálftar að stærð 3,2 mældust á svæði eldstöðvarinnar Kötlu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir jarðskjálfta á svæði Kötlu ekki vera vísbendingu um gosóróa, heldur sé um að ræða skjálfta sem myndast út frá árstíðabundinni losun á ís. Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“ Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“
Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19