Þegar Jason Kidd frestaði jólunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. ágúst 2021 14:30 Jason Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks frá 2014-2018. Hér sést hann ræða við Giannis Antetokounmpo. EPA/TANNEN MAURY CORBIS Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið. Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012. NBA Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012.
NBA Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira