74 ára göngugarpur nálgast þrjú þúsund ferðir á Úlfarsfell Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 12. ágúst 2021 20:38 Það eru fáir ef einhverjir eins kunnir Úlfarsfelli og Sigmundur Stefánsson. stöð 2 Sigmundur Stefánsson, 74 ára göngugarpur, viðurkennir að göngur sínar á Úlfarsfell séu orðnar að hálfgerðri áráttu. Hann hefur gengið á topp fjallsins yfir 2.700 sinnum. „Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“ Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
„Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“
Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira