Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 13:16 Martin Ödegaard lék vel með Arsenal á síðustu leiktíð. Shaun Botterill/Getty Images Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn