Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 16:25 Nökkvi Fjalar Orrason lætur gott af sér leiða. Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36
Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32
Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15