Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn Árni Múli Jónasson skrifar 29. ágúst 2021 14:01 Á heimasíðu Vinstri grænna segir: „Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Í ljósi þessarar skýru og skorinorðu stefnu VG fannst mjög mörgum athyglisvert og mörgum óþægilegt að fylgjast með „glæsilegri“ frammistöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG, á leiðtogafundi NATO fyrr á árinu. Ekki varð annað séð en hún væri þar á heimavelli. Gamalt slagorð herstöðvaandstæðinga, „Ísland úr NATO!“, virðist í meðförum Vinstri grænna orðið „Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn“. Sósíalistaflokkurinn nálgast málin með allt öðrum hætti og leggur til að Ísland „vinni að því að koma á stofnun friðarbandalags meðal þjóða í stað hernaðarbandalags“. Og þið getið treyst því að forystufólk Sósíalistaflokksins mun ekki spranga um á leiðtogafundum NATO, í góðu stuði á heimavelli. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum og er í framboði fyrir flokkinn í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Árni Múli Jónasson Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Á heimasíðu Vinstri grænna segir: „Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Í ljósi þessarar skýru og skorinorðu stefnu VG fannst mjög mörgum athyglisvert og mörgum óþægilegt að fylgjast með „glæsilegri“ frammistöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG, á leiðtogafundi NATO fyrr á árinu. Ekki varð annað séð en hún væri þar á heimavelli. Gamalt slagorð herstöðvaandstæðinga, „Ísland úr NATO!“, virðist í meðförum Vinstri grænna orðið „Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn“. Sósíalistaflokkurinn nálgast málin með allt öðrum hætti og leggur til að Ísland „vinni að því að koma á stofnun friðarbandalags meðal þjóða í stað hernaðarbandalags“. Og þið getið treyst því að forystufólk Sósíalistaflokksins mun ekki spranga um á leiðtogafundum NATO, í góðu stuði á heimavelli. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum og er í framboði fyrir flokkinn í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar