Rúnar Alex á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 14:01 Rúnar Alex er á leið til Belgíu á láni. Nick Potts/Getty Images Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira