Vilhjálmur Kári: Við klárum þetta á heimavelli Andri Gíslason skrifar 1. september 2021 19:16 Vilhjálmur Kári er þess fullviss að Breiðablik vinni síðari leikinn gegn Osijek og fari í riðlakeppnina. Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur með frammistöðuna sem lið hans sýndi í Króatíu í dag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Króatíumeistara Osijek í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“ Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira