Ferðamaður fylgdi Google Maps og lenti í ógöngum Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2021 07:42 Ferðamaðurinn sagði Google Maps hafa sýnt sér styttri leið að hóteli sínu. Getty Erlendur ferðamaður sem ætlaði á Hótel Ásbrú í Reykjanesbæ þurfti aðstoð lögreglu eftir að hafa lent í ógöngum sem meðal annars má rekja til Google Maps. Maðurinn hafði slegið áfangastað sinn inn í forritið og fengið upp styttri leið að hótelinu. Lögreglunni barst svo hjálparbeiðni frá honum þar sem hann var kominn inn á þröngan og stórgrýttan vegarslóða á Vogarstapa. Í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum segir að maðurinn hafi verið á bílaleigubíl af gerðinni Toyotu Yaris og þegar lögregluþjóna bar að garði hafi bílinn verið „búinn á því“, auk þess sem eitt dekk hafi verið sprungið. Lögregluþjónar aðstoðuðu manninn og gerðu bílaleigunni sem á bílinn viðvart. Þá segir lögreglan frá því að koma hafi þurft konu til aðstoðar sem hafði snúið sig á fæti við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hún hafi ekki verið göngufær og hafi verið hjálpað aftur niður á bílastæði. Einnig segir lögreglan að töluvert hafi verið um umferðaróhöpp í umdæminu á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Meðal annars hafi orðið bílvelta á Reykjanesbraut þar sem ökumaður var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Þá hafi bíl verið ekið gegn rauðu ljósi í Keflavík svo hann lenti í hlið annars bíls. Engan sakaði í því slysi. Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Reykjanesbær Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Lögreglunni barst svo hjálparbeiðni frá honum þar sem hann var kominn inn á þröngan og stórgrýttan vegarslóða á Vogarstapa. Í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum segir að maðurinn hafi verið á bílaleigubíl af gerðinni Toyotu Yaris og þegar lögregluþjóna bar að garði hafi bílinn verið „búinn á því“, auk þess sem eitt dekk hafi verið sprungið. Lögregluþjónar aðstoðuðu manninn og gerðu bílaleigunni sem á bílinn viðvart. Þá segir lögreglan frá því að koma hafi þurft konu til aðstoðar sem hafði snúið sig á fæti við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hún hafi ekki verið göngufær og hafi verið hjálpað aftur niður á bílastæði. Einnig segir lögreglan að töluvert hafi verið um umferðaróhöpp í umdæminu á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Meðal annars hafi orðið bílvelta á Reykjanesbraut þar sem ökumaður var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Þá hafi bíl verið ekið gegn rauðu ljósi í Keflavík svo hann lenti í hlið annars bíls. Engan sakaði í því slysi.
Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Reykjanesbær Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira