Lyftu líparíthaugum af veginum heim Jakob Bjarnar skrifar 6. september 2021 10:23 Félagar í FÍ gerðu sér lítið fyrir, hnykluðu vöðva og notuðu vogaraflið til að hrinda grjóthnullungunum af veginum heim. skjáskot Grjóhrun hindraði för hópa Ferðamannafélags Íslands en göngugarparnir gerðu sér lítið fyrir og ýttu grjóthnullungum frá og út í á. „Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ). Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
„Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ).
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent