Agla María: Einhverjar eru spenntar fyrir Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2021 19:47 Agla María Albertsdóttir skoraði þriðja mark Breiðabliks gegn Osijek. vísir/hulda margrét Agla María Albertsdóttir er spennt fyrir því að spila í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik vann 3-0 sigur á Osijek frá Króatíu í dag og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Agla María skoraði eitt mark í leiknum og lagði upp annað. „Þetta er forréttindastaða, að spila svona lengi og mæta svona góðum liðum. Ég kvarta ekki,“ sagði Agla María við Helenu Ólafsdóttur á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Blikar voru mun sterkari aðilinn í leiknum og sigur þeirra var sanngjarn og öruggur. „Það var gott að fá mark snemma. Það hjálpaði mikið til. Það var gott hversu agaðar og skipulagðar við vorum í vörninni. Það skilaði sér í dag. Þær þurftu að fara framar og þá opnaðist pláss fyrir okkur,“ sagði Agla María. Dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á mánudaginn og verða mörg stór lið í pottinum. En á Agla María sér einhverja óskamótherja í riðlakeppninni? „Ég veit ekki, einhverjar eru spenntar fyrir Barcelona en við tökum öllu,“ svaraði Agla María. Hún segir að mikil eining og góður liðsandi sé í leikmannahópi Breiðabliks. „Það er mjög góð stemmning í hópnum og það hefur sýnt sig. Við höfum spilað mjög þétt undanfarið og staðið vel saman og ætlum að klára þetta tímabil með stæl,“ sagði Agla María að endingu. Meistaradeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Osijek 3-0 | Blikar komnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Osijek á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikurinn í Króatíu fór 1-1 en Breiðablik vann einvígið, 4-1 samanlagt. 9. september 2021 19:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Breiðablik vann 3-0 sigur á Osijek frá Króatíu í dag og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Agla María skoraði eitt mark í leiknum og lagði upp annað. „Þetta er forréttindastaða, að spila svona lengi og mæta svona góðum liðum. Ég kvarta ekki,“ sagði Agla María við Helenu Ólafsdóttur á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Blikar voru mun sterkari aðilinn í leiknum og sigur þeirra var sanngjarn og öruggur. „Það var gott að fá mark snemma. Það hjálpaði mikið til. Það var gott hversu agaðar og skipulagðar við vorum í vörninni. Það skilaði sér í dag. Þær þurftu að fara framar og þá opnaðist pláss fyrir okkur,“ sagði Agla María. Dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á mánudaginn og verða mörg stór lið í pottinum. En á Agla María sér einhverja óskamótherja í riðlakeppninni? „Ég veit ekki, einhverjar eru spenntar fyrir Barcelona en við tökum öllu,“ svaraði Agla María. Hún segir að mikil eining og góður liðsandi sé í leikmannahópi Breiðabliks. „Það er mjög góð stemmning í hópnum og það hefur sýnt sig. Við höfum spilað mjög þétt undanfarið og staðið vel saman og ætlum að klára þetta tímabil með stæl,“ sagði Agla María að endingu.
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Osijek 3-0 | Blikar komnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Osijek á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikurinn í Króatíu fór 1-1 en Breiðablik vann einvígið, 4-1 samanlagt. 9. september 2021 19:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Osijek 3-0 | Blikar komnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Osijek á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikurinn í Króatíu fór 1-1 en Breiðablik vann einvígið, 4-1 samanlagt. 9. september 2021 19:00