Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:45 Kylian Mbappe hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Paris Saint-Germain og er sagður vilja komast til Real Madrid. EPA-EFE/YOAN VALAT Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn