Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2021 18:00 Tuttugu stelpur keppast um titilinn Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45