Skoðun

Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu?

Árni Múli Jónasson skrifar

Bankahrunið.

Panamaskjölin.

Stjórnarskrársvikin.

Gjafakvótinn.

Landsréttarmálið.

Sérhagsmunagæsla.

Samtrygging.

Einkavinavæðing.

Spilling.

Valdhroki.

Auðræði.

...

Ef þú hefur fengið nóg af þessu skaltu kjósa Sósíalistaflokkinn.

Hvers vegna?

Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn sem þú getur fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og gera honum þannig mögulegt að halda áfram að níðast svona á hagsmunum þínum og alls almennings.

En ef þú þú hefur ekki enn þá fengið nóg af þessu skaltu endilega kjósa eitthvað annað en Sósíalistaflokkinn.

Höfundur er í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi




Skoðun

Skoðun

Leið­togi nýrra tíma

Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar

Sjá meira


×