Er ekki bara best að bæta umhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? WIllum Þór Þórsson skrifar 24. september 2021 16:45 Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Efnahagsmál Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar