„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 22:00 Tinna María Björgvinsdóttir, Miss Keflavik Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp