„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 16:00 Sunneva Fjölnisdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00