Sleppa við afgreiðslukassann Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2021 21:01 Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Vísir/Egill Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“ Verslun Tækni Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“
Verslun Tækni Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira