Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 07:31 Leo Messi birti þessa mynd af sér með þeim Neymar og Kylian Mbappe eftir leikinn í gærkvöldi. Instagram/@leomessi Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira