Ákærður fyrir að hafa nauðgað og ítrekað beitt unnustu sína ofbeldi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 16:30 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi fyrir að hafa margveist að þáverandi unnustu sinni, ráðist á hana og nauðgað henni í lok árs 2018 og byrjun árs 2019. Maðurinn hefur verið krafinn um að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur fyrir ofbeldið. Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent