Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2021 16:03 Hin 27 ára gamla Elísa Gróa Steinþórsdóttir er nýkrýnd Miss Universe Iceland. Facebook/Miss Universe Iceland „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. „Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
„Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00