Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 10:30 Helena Sverrisdóttir var frábær í gær með 32 stig. Hún öðrum fremur sá til þess að Haukarnir komu til baka eftir slæma byrjun og tryggði sér áframhaldi Evrópukeppni í vetur. Fiba.basketball Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði. Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira