Vill koma fleiri nauðgurum bakvið lás og slá Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:07 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir vanda dómskerfis landsins ekki bara snúa að fjármagni. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að dómskerfi landsins hefði ekki reynst fórnarlömbum nauðgana vel. Johnson hét því að gera endurbætur svo fleiri nauðgarar enduðu bakvið lás og slá. Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard. Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard.
Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira