Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 14:31 Tyreek Hill hjá Kansas City Chiefs fagnar með liðsfélögum sínum Demarcus Robinson og KDarrel Williams. AP/Matt Rourke Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira