Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kom tilkynningin um klukkan 14:30.
Talsverður fjöldi fólks safnaðist saman á staðnum eftir að eldurinn kom upp.
Ekki urðu slys á fólki, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði. Búið er að slökkva eldinn.


